Börn og Fjölskyldan, Jól, Jólatónleikar, Kór, Ókeypis viðburður, Tónlist

Verð
0 kr
Næsti viðburður
sunnudagur 30. nóvember - 14:00
Salur
Hörpuhorn
Kvennakór Háskóla Íslands býður til jólatónleika í Hörpuhorni þann 1.desember 2024 kl. 15:00. Sungin verða jólalög úr ýmsum áttum en inni á milli hljóma þjóðlög af ýmsum toga. Sungið er á íslensku og ensku í þetta skiptið en kórinn hefur þá sérstöðu að hann skipa kórsöngvarar frá ýmsum menningarheimum. Tónleikarnir taka um það bil 40 mínútur.
Stjórnandi er Lilja Margrét Riedel.
Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.
Viðburðahaldari
Kvennakór Háskóla Íslands
Miðaverð er sem hér segir
A
0 kr.
Dagskrá
sunnudagur 30. nóvember - 14:00
Hörpuhorn er glæsilegt opið rými, við glerhjúpinn á annarri hæð, með útsýni yfir miðborgina, hafið og fjöllin. Í Hörpuhorni eru margir möguleikar á útfærslu tónleika fyrir allar tónlistarstefnur.

eventTranslations.event-showcase-hörpuhorn