Tónleikar á heims­mæli­kvarða

an aerial view of a large auditorium filled with people watching a concert .

Í Hörpu er úrvals aðstaða fyrir tónlistarflutning og þar eiga allar tónlistarstefnur sér heimili og athvarf.

Harpa er tónlistarhús allra landsmanna. Áhersla er lögð á faglegan metnað og fjölbreytni þannig að tónlistin í húsinu sé lifandi þverskurður af íslensku tónlistarlífi. Húsið er jafnframt vettvangur íslensks tónlistarfólks og tónsköpunar þeirra, auk framúrskarandi erlends tónlistarfólks og hljómsveita. Í húsinu er hágæða hljómburður sem hentar vel fyrir alla tónlist.

Fyrir­spurnir og bókanir tónlist­ar­deild

Tónlistardeild headshot

Tónlistardeild

tonleikar@harpa.is

Eiður Arnarsson headshot

Eiður Arnarsson

Viðskiptastjóri tónlistardeild

Viðskipta- og markaðssvið

eidur@harpa.is

696-7450

Ása Briem headshot

Ása Briem

Viðskiptastjóri tónlistardeild

Viðskipta- og markaðssvið

asa@harpa.is

848 3941