Kór, Ókeypis viðburður, Sígild og samtímatónlist

Event poster

Tónleikar í Hörpu­horni

Verð

0 kr

Næsti viðburður

föstudagur 19. desember - 18:00

Salur

Hörpuhorn

Þann 19. desember klukkan 18:00 flytur Sönghópurinn „Ílalei“ eistneska kórtónlist.

Kammersönghópurinn „Ílalei“ kom saman í byrjun árs að frumkvæði söngkonunnar Anne Keils. Tónleikarnir verða um 40 mínútur að lengd.

Í þungamiðju tónleikaprógrammsins eru verk eftir tvö eistnesk tónskáld: einstakar þjóðlagaútsetningar eftir Veljo Tormis, og hljómrík lög eftir Cyrillus Kreek.

Meðlimir kammersönghópsins „Ílalei“ eru
Alda Úlfarsdóttir, Anne Keil (sópran)
Ragnhildur Jóhanna Júlíusdóttir, Eygló Höskuldsdóttir Viborg, Margrét Björk Daðadóttir (alt)
Orri Jónsson, Guðmundur Alfreðsson (tenór)
Gunnar Emil Ragnarsson, Björn Bjarnsteinsson (bassi)

Viðburðahaldari

Sönghópur Ílalei

Miðaverð er sem hér segir

A

0 kr.

Dagskrá

föstudagur 19. desember - 18:00

Hörpuhorn

Hörpuhorn er glæsilegt opið rými, við glerhjúpinn á annarri hæð, með útsýni yfir miðborgina, hafið og fjöllin. Í Hörpuhorni eru margir möguleikar á útfærslu tónleika fyrir allar tónlistarstefnur.

the inside of a large building with a lot of windows and chairs .

Hörpuhorn