Börn og Fjölskyldan, Fjölskyldudagskrá Hörpu, Jól, Tónlist

Verð
0 kr
Næsti viðburður
sunnudagur 21. desember - 11:00
Salur
Flói
Jólastund fjölskyldunnar í Hörpu
Harpa býður börnum og fjölskyldum í hlýlega og notalega jólastund í Flóa á jarðhæð Hörpu.
Það verður dansað í kringum jólatréð með jólasveini, sungið með Barnakórnum við Tjörnina ogföndrað með Þykjó.
Auðvitað lætur Maxímús Músíkús sig ekki vanta, hann mætir í jólaskapi!
Gestir geta komið og farið þegar þeim hentar, viðburðurinn er opinn frá 11–14.
Viðburðahaldari
Harpa
Miðaverð er sem hér segir
A
0 kr.
Dagskrá
sunnudagur 21. desember - 11:00
Flói er glæsilegt opið rými á fyrstu hæð sem hentar vel fyrir móttökur, veisluhöld, markaði eða sem sýningarsvæði. Fallegt útsýni er úr Flóa yfir Esjuna, höfnina og miðborgina.

Næstu viðburðir í Hörpu