Fréttir

6. desember 2021

Harpa klárar fjórða Græna skrefið

Harpa heldur áfram að vinna í því að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum af starfsemi sinni og hefur nú lokið fjórum af fimm Grænum skrefum.

1. desember 2021

Sóttvarnarráðstafanir

Samkvæmt nýjustu sóttvarnareglum þurfa allir gestir fæddir árið 2015 eða fyrr að framvísa neikvæðu hraðprófi, neikvæðu PCR prófi, eða vottorði um fyrri Covid-19 sýkingu, fyrir alla viðburði í Hörpu.

30. nóvember 2021

Listval opnar í Hörpu

Listval er að koma sér fyrir í fallegu rými við aðalinngang á jarðhæð Hörpu.

25. nóvember 2021

Alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi

Harpa lýsir hjúp sinn appelsínugulan í dag, 25. nóvember, á alþjóðlegum baráttudegi gegn kynbundnu ofbeldi.

13. nóvember 2021

Undanþága veitt á framvísun hraðprófs

Heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að veita undanþágu á framvísun hraðprófa helgina 13.-14. nóvember.

12. nóvember 2021

Hraðpróf þarf á alla viðburði í Hörpu

Samkvæmt nýjustu samkomutakmörkunum mega nú 50 manns koma saman í rými en svig­rúm verður fyr­ir 500 manns á viðburðum þar sem hraðprófs er krafist.

10. nóvember 2021

Tilkynning til tónleikagesta kvöldsins

Gestir á tónleikum Concertgebouw hljómsveitarinnar þurfa að framvísa neikvæðum hraðprófsniðurstöðum.

9. nóvember 2021

Nú er hægt að taka hraðpróf í Hörpu

Ný starfsstöð fyrir greiningu á Covid-19 með hraðprófum hefur verið opnuð í Hörpu.