Fréttir
8. júní 2023
Atvinnuauglýsing: þjónustufulltrúi, hlutastarf
Harpa óskar eftir að ráða þjónustufulltrúa í hlutastarf.
1. júní 2023
38 milljónir söfnuðust á neyðartónleikum Vaknaðu!
Samstaða einkenndi stemninguna í Eldborg á meðan neyðartónleikarnir Vaknaðu! fóru fram, en tónleikarnir voru samtímis sendir út í sjónvarpi RÚV. Þau Ragga Gísla, Bubbi, Nanna, Jónas Sig, Systur, Herra Hnetusmjör, Mugison, Emmsjé Gauti, Una Torfa, Elín Hall, Ólafur Bjarki, Ellen Kristjáns og fjöldinn allur af öðru frábæru tónlistarfólki ljáði málstaðnum krafta sína.
23. maí 2023
Maxímús á íslensku og íslensku táknmáli
Þann 20. maí var metaðsókn í skoðunarferð og sögustund með Maxímús Musíkus í Hörpu, en í þetta sinn var sagan sögð bæði á íslensku og íslensku táknmáli í fyrsta sinn.
23. maí 2023
Harpa auglýsir eftir grasrótartónlistarfólki
fyrir Upprásina, nýja tónleikaröð sem tileinkuð er grasrót íslenskrar tónlistar.
16. maí 2023
Mín Harpa
ljósmyndasamkeppni meðal ungs fólks í sumar.
12. maí 2023
Lokanir vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins
Dagana 16. og 17. maí mun leiðtogafundur Evrópuráðsins fara fram í Hörpu, sem verður alfarið lokuð vegna fundarins mánudag - miðvikudags, en opnar aftur á fimmtudaginn. Umhverfis Hörpu verður einnig talsvert af lokunum sem taka gildi fyrir viðburðinn.
26. apríl 2023
Þróttmikil viðspyrna
1267 viðburðir haldnir á árinu 2022 um er að ræða 47% aukningu á milli ára.
17. apríl 2023
Una Torfa, Gugusar og Unnsteinn Manúel
syngja lög eftir ungmenni í Upptaktinum.