Fréttir

12. október 2021

Hin heimsfræga Concertgebouw hljómsveit í Eldborg

Concertgebouw hljómsveitin, ein allra besta sinfóníuhljómsveit heims, kemur fram í Eldborg í Hörpu þann 10. nóvember næstkomandi. Miðasala hefst föstudaginn 15. október kl. 12

21. september 2021

Miðasala Hörpu flytur í dag

Þriðjudaginn 21. september flytur miðasala Hörpu í nýtt rými á jarðhæð og því verður ekki unnt að afgreiða miða í Hörpu.  

14. september 2021

Tilkynning til tónleikagesta

Tilslakanir á sóttvarnarráðstöfunum frá og með 15. september.

9. september 2021

Harpa leitar að liðsmanni í hóp þjónustufulltrúa

Hefur þú þjónustulund og vilt starfa í fjölbreyttu og skapandi umhverfi?

3. september 2021

Vel heppnuð opnun Hnoss í Hörpu

Hnoss er nafn á nýjum veitingastað sem nú hefur opnað á jarðhæð Hörpu.

23. ágúst 2021

La Primavera opnar nýjan veitingastað í Hörpu

La Primavera Restaurant færir út kvíarnar og opnar veitingastað á 4.hæð í Hörpu þar sem Kolabrautin var áður.

17. ágúst 2021

Ábyrgt viðburðarhald

Harpa leggur áherslu á ábyrgt viðburðarhald og fylgir í einu og öllu núgildandi reglum og viðmiðum um samkomutakmarkanir. Útfærslur á viðburðahaldi eru ávallt unnar í nánu samstarfi við almannavarnir með fagmennsku og áreiðanleika að leiðarljósi.

13. ágúst 2021

Leikhúsbörn í Hörpu

Hópur barna starfsmanna Þjóðleikhússins hefur dvalið í Hörpu undanfarnar tvær vikur og sótt þar bæði dans- og leiklistartíma.