Fréttir

29. júní 2021

Hnoss opnar í Hörpu

„Hnoss“ er nafn á nýjum veitingastað sem mun opna á jarðhæð Hörpu rétt fyrir Menningarnótt. Hugmyndafræðin á bak við Hnoss er að skapa vettvang fyrir matarmenningu sem slær í takt við Hörpu.

21. júní 2021

Nýr vefur Harpa.is í loftið

Nýr vefur er afrakstur samstarfs við hönnunarfyrirtækið Kosmos & Kaos og ráðgjafafyrirtækið Parallel. Mikill metnaður var lagður í hönnunina með upplifun notenda í forgrunni.

18. júní 2021

Þjóðhátíðarkveðja

Í ár verður ekki sérstök hátíðardagskrá í Hörpu eins og tíðkast hefur á 17. júní þar sem framkvæmdir standa nú yfir húsinu sem bæta munu bæði upplifun og þjónustu við gesti.

18. júní 2021

Rammagerðin opnar í Hörpu

Fyrirhugað er að ný verslun Rammagerðarinnar veiti innsýn inn í heim íslenskrar hönnunar þar sem lögð er áhersla á sérstöðu og hlutverk hússins á sviði tónlistar og menningar.

20. maí 2021

Úhlutun styrkja til tónleikahalds í Hörpu

Á árinu 2021

12. maí 2021

Hátíð í Hörpu

Harpa 10 ára.

12. maí 2021

Aðalfundur Hörpu 2021

Yfir 500 viðburðir haldnir í Hörpu 2020 þrátt fyrir víðtæk og langvarandi neikvæð áhrif heimsfaraldursins

12. maí 2021

World Geothermal Congress

Stærsta ráðstefna um jarðvarma í heiminum