Harpa hlýtur virt bandarísk verðlaun 22.04.2018 Á dögunum fékk Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús virt byggingarlistaverðlaun United States Institute of Theatre Technology en verðlaunin eru veitt fyrir mikla verðleika (Merit Awards).
Alþjóðlega tónlistarakademían í Hörpu 19.04.2018 Alþjóðlega tónlistarakademían býður upp á ógleymanlega upplifun og stefnir saman ungum tónlistarmönnum og leiðbeinendum allstaðar að úr heiminum. Skólinn er með yngri og eldri deildir fyrir aldur frá 8-24 ára. Umsóknarfrestur er til 4. maí.
Aðalfundur Hörpu 11.04.2018 Aðalfundur Harpa tónlistar – og ráðstefnuhús ohf. heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 26. apríl kl. 16:00 á Háalofti. Dagskrá: Almenn aðalfundarstörf.