Upptakturinn slær taktinn á ný 08.01.2021 Með Upptaktinum, tónsköpunarverðlaunum barna og ungmenna, er ungu fólki gefið tækifæri til að senda inn tónsmíð eða drög að henni og vinna markvisst úr hugmyndum sínum með fulltingi listamanna.
Tónleikahald Sinfóníunnar hefst í janúar 04.01.2021 Sinfóníuhljómsveit Íslands kynnir fjölbreytta dagskrá. Boðið verður upp á ferna klukkustundarlanga tónleika án hlés sem spanna vítt svið tónlistar, frá Mozart, Schumann og Brahm til verka eftir Kaiju Saariaho, Hauk Tómasson og Daníel Bjarnason.
Opnunartímar Hörpu yfir jól og áramót 14.12.2020 Ákveðið hefur verið að miðasala Hörpu verði opin í tengslum við gjafakortasölu frá 16. – 24. desember. Kynntu þér nánar opnunartíma hússins.