Hátíðir, Myrkir músíkdagar, Sígild og samtímatónlist

Event poster

Quant­ongue Lessons / Luke Deane & Ragnar Árni Ólafsson

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

3.900 kr

Næsti viðburður

laugardagur 31. janúar - 18:00

Salur

Norðurljós

Quantongue Lessons eftir Ragnar Árna Ólafsson og Luke Deane er eins konar þáttaröð sem tekur á sig ólík form eftir tilefnum og getur þar tekið á sig form vídeólistar jafnt sem lifandi flutnings. Fyrsti þáttur raðarinnar var frumsýndur á Myrkum músíkdögum 2025 í formi stuttmyndar, en að þessu sinni tekur Quantongue Lessons á sig form lifandi flutnings með nærveru Ragnars og Luke.

Í þáttum Quantongue Lessons spinnur Ragnar á gítarinn, með röddinni og hvers kyns hlutum eða myndefni og Luke syngur fallega og stundum á vísvitandi ljótan hátt. Þeir tala líka hreinskilnislega saman um það sem þeim dettur í hug og stundum er þetta skrítið og afhjúpandi.

Quantongue Lessons vekur okkur, á óvæntan hátt, til umfjöllunar um hina sameiginlegu nútíð sem flytjendur og áhorfendur deila sín á milli. Því hefur verið lýst sem „hreinu brjálæði“, „næsta stigi“ og „spennandi blöndu af algjöru frelsi og nákvæmni“.

NÁNARI UPPLÝSINGAR:
https://www.darkmusicdays.is/event.../2026/quantonguelessons

Viðburðahaldari

Myrkir músíkdagar

Miðaverð er sem hér segir

A

3.900 kr.

Dagskrá

Norðurljós

Þessi einstaki og fallegi salur á annarri hæð Hörpu hentar vel fyrir tónleika, ráðstefnur, sýningar, árshátíðir og hvers kyns mannamót. Norðurljós er hin fullkomna umgjörð og býður upp á fjölbreytta notkunarmöguleika.

a large auditorium filled with rows of chairs and purple lights .

Næstu viðburðir í Norðurljósum