Hátíðir, Myrkir músíkdagar, Ókeypis viðburður, Sígild og samtímatónlist

Verð
0 kr
Næsti viðburður
fimmtudagur 29. janúar - 18:00
Salur
Hörpuhorn
Setning Myrkra músíkdaga 2026 fer fram í Hörpuhorni, gegnt Eldborgarsal á 2. hæð Hörpu. Við setningu hátíðarinnar flytur Kammerkórinn Huldur fjölbreytta efnisskrá eftir meðlimi kórsins, en kórinn, sem samanstendur af ungu fólki á aldrinum 18-26 ára, hefur að marki að virkja eigin meðlimi til tónsmíða.
Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.
Flytjendur
Kammerkórinn Huldur
Hreiðar Ingi Þorsteinsson, stjórnandi
Nánari upplýsingar:
https://www.darkmusicdays.is/eventscalendar/2026/opening
Viðburðahaldari
Myrkir músíkdagar
Miðaverð er sem hér segir
A
0 kr.
Dagskrá
fimmtudagur 29. janúar - 18:00
Hörpuhorn er glæsilegt opið rými, við glerhjúpinn á annarri hæð, með útsýni yfir miðborgina, hafið og fjöllin. Í Hörpuhorni eru margir möguleikar á útfærslu tónleika fyrir allar tónlistarstefnur.

Hörpuhorn