Hátíðir, Myrkir músíkdagar, Sígild og samtímatónlist

Event poster

MIRA ZUMBI / Dúplum dúó x M Alberto

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

3.900 kr

Næsti viðburður

föstudagur 30. janúar - 22:00

Salur

Norðurljós

Í sönglagaflokki sínum Mira Zumbi sækir M. Alberto innblástur víða að og má þar finna fjölbreyttar tilvísanir í ólíkar áttir, allt frá andlegri naumhyggju (e. spiritual minimalism), afró-karabískri helgitónlist til íslenskra þjóðlaga. Verkinu er ætlað að draga fram dulda og forboðna þræði sem finna má sameiginlega í trúar- og helgilífi samfélaga eyja Karíbahafsins og Íslands. Í flutningi verksins skapast nokkurs konar helgirými sem nýtist til ígrundunar á þessum tengingum á milli þessara menningarsvæða. Til hugleiðingar um áhrif evrópskrar nýlendustefnu á menningar- og trúarlíf þessara svæða en í senn er verkið nokkurs konar lofgjörð um seiglu þessara samfélaga, minningar þeirra og því að upphefja hið helga í daglegu lífi.

Flytjendur
M Alberto: tónskáld, textasmiður, rafhljóð
Björk Níelsdóttir, rödd, rafhljóð
Þóra Sveinsdóttir: víóla, rödd

NÁNARI UPPLÝSINGAR:
https://www.darkmusicdays.is/eventscalendar/2026/mirazumbi

Viðburðahaldari

Myrkir músíkdagar

Miðaverð er sem hér segir

A

3.900 kr.

Dagskrá

Norðurljós

Þessi einstaki og fallegi salur á annarri hæð Hörpu hentar vel fyrir tónleika, ráðstefnur, sýningar, árshátíðir og hvers kyns mannamót. Norðurljós er hin fullkomna umgjörð og býður upp á fjölbreytta notkunarmöguleika.

a large auditorium filled with rows of chairs and purple lights .

Næstu viðburðir í Norðurljósum