Hátíðir, Myrkir músíkdagar, Sígild og samtímatónlist

Verð
3.900 kr
Næsti viðburður
föstudagur 30. janúar - 20:30
Salur
Norðurljós
Tónleikar Caput hópsins á Myrkum músíkdögum er einn af árlegum fastapunktum hátíðarinnar og býður hópurinn að þessu sinni upp á fimm spennandi verk, Absentia eftir Huga Guðmundsson þar sem Gerður Gunnarsdóttir fiðluleikari leikur einleik og Eyland eftir Veronique Vöku en þar verður Jónas Ásgeir Ásgeirsson harmonikkuleikari eru í einleikari. Jafnframt verða flutt nýleg kammerverk eftir Gunnar Andreas Kristinsson og Gísla Magnússon, ásamt frumflutningi á nýju verki eftir tónskáldatvíeykið「ronju」& Masaya Ozaki.
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
https://www.darkmusicdays.is/eventscalendar/2026/caput
Viðburðahaldari
Myrkir músíkdagar
Miðaverð er sem hér segir
A
3.900 kr.
Dagskrá
Þessi einstaki og fallegi salur á annarri hæð Hörpu hentar vel fyrir tónleika, ráðstefnur, sýningar, árshátíðir og hvers kyns mannamót. Norðurljós er hin fullkomna umgjörð og býður upp á fjölbreytta notkunarmöguleika.

Næstu viðburðir í Norðurljósum