Hátíðir, Myrkir músíkdagar, Sígild og samtímatónlist

Verð
3.900 kr
Næsti viðburður
föstudagur 30. janúar - 19:00
Salur
Norðurljós
Tónlist Bergrúnar er oft á tíðum samofin myndlist og innsetningum en kveikjur og áhrif sækir Bergrún gjarnan í heimspeki og náttúrufyrirbæri. Í verkum hennar er hlutverk tónlistarflytjandans opið og spunakennt þar sem Bergrún nýtir sér óhefðbundna nótnaskrift.
Tónleikarnir eru um 40 mínútur að lengd án hlés.
Flytjendur:
APPARAT:
Mathilde Conley, trompett
Samuel Stoll, horn
Weston Olencki, básúna
Max Murray, túba
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
https://www.darkmusicdays.is/eventscalendar/2026/bergrun
Viðburðahaldari
Myrkir músíkdagar
Miðaverð er sem hér segir
A
3.900 kr.
Dagskrá
Þessi einstaki og fallegi salur á annarri hæð Hörpu hentar vel fyrir tónleika, ráðstefnur, sýningar, árshátíðir og hvers kyns mannamót. Norðurljós er hin fullkomna umgjörð og býður upp á fjölbreytta notkunarmöguleika.

Næstu viðburðir í Norðurljósum