Hátíðir, Myrkir músíkdagar, Sígild og samtímatónlist

Event poster

Intral­oper / APPARAT & Bergrún Snæbjörns­dóttir

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

3.900 kr

Næsti viðburður

föstudagur 30. janúar - 19:00

Salur

Norðurljós

Þýski málmblásarakvartettinn APPARAT frumflytur nýtt verk Bergrúnar Snæbjörnsdóttur, Intraloper. Verkið er afrakstur samstarfs Bergrúnar og hópsins og samið sérstaklega í tilefni hátíðarinnar.


Tónlist Bergrúnar er oft á tíðum samofin myndlist og innsetningum en kveikjur og áhrif sækir Bergrún gjarnan í heimspeki og náttúrufyrirbæri. Í verkum hennar er hlutverk tónlistarflytjandans opið og spunakennt þar sem Bergrún nýtir sér óhefðbundna nótnaskrift.


Tónleikarnir eru um 40 mínútur að lengd án hlés.


Flytjendur:
APPARAT:
Mathilde Conley, trompett
Samuel Stoll, horn
Weston Olencki, básúna
Max Murray, túba

NÁNARI UPPLÝSINGAR:
https://www.darkmusicdays.is/eventscalendar/2026/bergrun

Viðburðahaldari

Myrkir músíkdagar

Miðaverð er sem hér segir

A

3.900 kr.

Dagskrá

Norðurljós

Þessi einstaki og fallegi salur á annarri hæð Hörpu hentar vel fyrir tónleika, ráðstefnur, sýningar, árshátíðir og hvers kyns mannamót. Norðurljós er hin fullkomna umgjörð og býður upp á fjölbreytta notkunarmöguleika.

a large auditorium filled with rows of chairs and purple lights .

Næstu viðburðir í Norðurljósum