Hátíðir, Myrkir músíkdagar, Sígild og samtímatónlist

Event poster

Ondes Martenot - Magnús Jóhann Ragn­arsson

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

3.900 kr

Næsti viðburður

föstudagur 30. janúar - 17:00

Salur

Kaldalón

Flytjandinn, upptökustjórinn og tónskáldið Magnús Jóhann Ragnarsson hefur síðustu misseri tekið ástfóstri við einu elsta rafhljóðfæri tónlistarsögunnar, Ondes Martenot, hannað af franska tónlistarfræðingnum Maurice Martenot árið 1928. Á tónleikum sínum frumflytur Magnús Jóhann ný verk eftir tónskáldin Ingibjörgu Elsu Turchi og Tuma Árnasonar, ásamt því að þau Magnús Jóhann og Bára Gísladóttir, tónskáld og kontrabassaleikari, flytja verk af væntanlegri plötu þeirra beggja sem inniheldur spunaverk fyrir Ondes Martenot og kontrabassa.

Flytjendur
Magnús Jóhann Ragnarsson, Ondes Martenot og önnur hljómborð.
Bára Gísladóttir, kontrabassi og rafhljóð

NÁNARI UPPLÝSINGAR:
https://www.darkmusicdays.is/eventscale.../2026/magnusjohann

Viðburðahaldari

Myrkir músíkdagar

Miðaverð er sem hér segir

A

3.900 kr.

Dagskrá

Kaldalón

Kaldalón er salur staðsettur á fyrstu hæð Hörpu, norðan megin í húsinu. Hann hentar mjög vel fyrir allar tegundir tónleika, leiksýningar, ráðstefnur, fundi og listviðburði.

an empty auditorium with rows of seats and stairs leading up to the stage .

Næstu viðburðir í Hörpu