Börn og Fjölskyldan, Kór, Ókeypis viðburður
Verð
0 kr
Næsti viðburður
sunnudagur 11. maí - 14:15
Salur
Hörpuhorn
Kór Hamraskóla kemur fram í Hörpuhorni og flytur fjölbreytta efnisskrá úr ólíkum áttum, vorvísur, gleðisöngva, íslensk og suður-afrísk þjóðlög og tónlist úr teiknimyndum og leikhúsi.
Hvar: Hörpuhorn
Hvenær: Sunnudaginn 11. maí kl. 14:15 - 14:45.
Tónleikarnir eru liður í vortónleikaröð Félags íslenskra kórstjóra í Hörpuhorni, á annarri hæð fyrir framan Eldborg, aðalsal Hörpu. Aðgengi er gott. Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin.
Viðburðahaldari
Harpa
Miðaverð er sem hér segir
A
0 kr.
Dagskrá
sunnudagur 11. maí - 14:15
Hörpuhorn er glæsilegt opið rými, við glerhjúpinn á annarri hæð, með útsýni yfir miðborgina, hafið og fjöllin. Í Hörpuhorni eru margir möguleikar á útfærslu tónleika fyrir allar tónlistarstefnur.
eventTranslations.event-showcase-hörpuhorn