Jazz og blús, Múlinn, Tónlist
Verð
4.900 kr
Næsti viðburður
miðvikudagur 1. október - 20:00
Salur
Björtuloft
Haukur Gröndal, saxófónn
Gunnar Hilmarsson, gítar
Snorri Skúlason, bassi
Skúlason Tríó er nýtt af nálinni stofnað af bassaleikaranum Snorra Skúlasyni. Hann er nýlega fluttur heim til Íslands eftir nám í kontrabassaleik við Koninklijk Conservatorium í Haag sem hann lauk með láði vorið 2023. Hann hefur mjög verið virkur á jazzsenunni í Reykjavík undanfarin misseri og vakið eftirtekt fyrir frábæran og þéttan bassaleik. Á tónleikunum leikur hljómsveitin sín mörg af eftirlætis lögum sínum úr jazz söngbókum veraldarinnar.
Viðburðahaldari
Múlinn Jazzklúbbur
Miðaverð er sem hér segir
A
4.900 kr.
Dagskrá
Björtuloft eru glæsileg umgjörð fyrir veislur, móttökur, einkasamkvæmi og fundi. Salurinn er á tveimur hæðum með stórbrotnu útsýni yfir borgina.
Næstu viðburðir í Björtuloftum