Sígild og samtímatónlist, Sígildir sunnudagar, Tónlist

Event poster

Sígildir sunnu­dagar: In Between

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

4.500 kr

Næsti viðburður

sunnudagur 1. mars - 16:00

Salur

Kaldalón

Ísland er á milli Póllands og Bandaríkjanna og á þessum tónleikum mætast tónlistarmenn sem fagna tónlist beggja landa.

Efnisskrá

E. Fabianska-Jelinska
Inspiration fyrir tvær flautur (2019)

W. Kilar
Sonatina fyrir flautu og píanó (1951) 
Tríó fyrir tvær flautur og píanó

P. Lukaszewski
Wings Concertino, I. Quarter Note = 80 (2021)

R. Ryterband
Dialogue fyrir tvær flautur (1952) 

Valerie Coleman
Fanmi imén fyrir einleiksflautu (2018)

Aaron Copland
Duo fyrir flautu og píanó (1971)

Flytjendur: Silfurtríó
Anna Maria Tabaczynska, flauta
Sigríður Hjördís Önnudóttir, flauta
Þóra Kristín Gunnarsdóttir, píanó

Almennt miðaverð er kr. 4500, en nemendum býðst að kaupa miðann á kr. 2500 í miðasölu Hörpu.

Viðburðahaldari

Silfurtríó

Miðaverð er sem hér segir

A

4.500 kr.

Dagskrá

Kaldalón

Kaldalón er salur staðsettur á fyrstu hæð Hörpu, norðan megin í húsinu. Hann hentar mjög vel fyrir allar tegundir tónleika, leiksýningar, ráðstefnur, fundi og listviðburði.

an empty auditorium with rows of seats and stairs leading up to the stage .

Næstu viðburðir í Kaldalóni