Ráðstefna

Verð
5.900 - 32.900 kr
Næsti viðburður
föstudagur 30. janúar - 12:00
Salur
Silfurberg
Janúarráðstefna Festu 2026 - Umbreyting er ákvörðun
Janúarráðstefna Festu er stærsti árlegi sjálfbærniviðburður á Íslandi. Ráðstefnan fer fram í Hörpu þann 30. janúar undir yfirskriftinni "Umbreyting er ákvörðun”.
Umbreyting felur í sér ákvörðun um að trúa á framtíðina og á ráðstefnunni leiðir Festa saman áhrifafólk, sérfræðinga og skapandi hugsuði, innlenda og erlenda, sem deila raunverulegum umbreytingarsögum úr ólíkum geirum atvinnulífsins. Dagskráin er að venju afar fjölbreytt og glæsileg og verður kynnt innan skamms.
Sem sérstakan kaupauka fyrir þau fyrstu til að tryggja sér miða býður Festa í fyrsta sinn uppá gagnvirka vinnustofu með EN-ROADS loftslaghermilíkaninu innifalda í miðanum. Líkanið var þróað af MIT-háskóla og Climate Interactive og hefur verið notað víða um heim af leiðtogum í stjórnmálum, viðskiptalífi og menntakerfi til að efla gagnreynda umræðu og ákvarðanatöku í loftslagsmálum
Viðburðahaldari
Festa
Miðaverð er sem hér segir
A
32.900 kr.
A
5.900 kr.
A
24.900 kr.
Dagskrá
Silfurberg er annar stærsti salurinn í Hörpu og sérhannaður sem ráðstefnusalur með fyrsta flokks ljósabúnaði, hljóðkerfi og túlkaklefum. Salurinn hentar einnig vel fyrir rafmagnaða tónlist og veisluhöld.

Næstu viðburðir í Hörpu