Sígildir sunnudagar, Tónlist

Event poster

Sígildir sunnu­dagar: Frá Feneyjum til Parísar

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

3.500 - 4.500 kr

Næsti viðburður

sunnudagur 1. febrúar - 16:00

Salur

Norðurljós

Árið er 1677 og hin tónlistarmenntaða Antonia Bembo yfirgefur sviksaman eiginmann í Feneyjum og heldur til Parísar, að öllum líkindum í fylgd gítarleikarans víðförla Francesco Corbetta. Í Frakklandi nær hún hylli Loðvíks XIV og semur meðal annars óperu sem hún tileinkar sólkonunginum. Í efnisskránni „Frá Feneyjum til Parísar“ einbeita Ieva Sumeja og barokkhópurinn ConsorTico sér að tónlist merkilegrar konu á síðari hluta 17. aldar, en rannsaka einnig tvo afar ólíka tónlistarheima sem settu mark sitt á öldina: Ítalíu og Frakkland. Leikið er á upprunahljóðfæri.

Flytjendur
Ieva Sumeja, sópran
Sólveig Steinþórsdóttir, barokkfiðla
Anna Tóth, barokkselló
Sólveig Thoroddsen, barokkharpa
Sergio Coto Blanco, teorba og barokkgítar

Viðburðahaldari

ConsorTico

Miðaverð er sem hér segir

A

3.500 kr.

A

4.500 kr.

A

3.500 kr.

Dagskrá

Norðurljós

Þessi einstaki og fallegi salur á annarri hæð Hörpu hentar vel fyrir tónleika, ráðstefnur, sýningar, árshátíðir og hvers kyns mannamót. Norðurljós er hin fullkomna umgjörð og býður upp á fjölbreytta notkunarmöguleika.

a large auditorium filled with rows of chairs and purple lights .

Næstu viðburðir í Norðurljósum