börn og fjölskyldan, fjölskyldan, kór, ókeypis viðburður

Kór Vídalíns­kirkju syngur í Hörpu­horni

Verð

0 kr

Næsti viðburður

sunnudagur 9. júní - 14:00

Salur

Hörpuhorn

Kór Vídalínskirkju er blandaður kór 40 söngvara sem syngur við kirkjulegar athafrnir í Vídalíns- og Garðakirkju og heldur reglulega tónleika. Vorið 2023 flutti kórinn ásamt Kór Kópavogskirkju Messu í G eftir Schubert og Jazzmazz eftir Bob Chilcott ásamt einsöngvurum og hljómsveit. Í júní heldur kórinn til Ungverjalands í menningar- og tónleikaferð. Á tónleikunum í Hörpu verða flutt lög af efnisskrá þeirrar ferðar, íslensk þjóðlög og veraldleg og trúarleg kórlög íslenskra höfunda.
Kórstjóri Kórs Vídalínskirkju er Jóhann Baldvinsson.

Viðburðahaldari

Kór Vídalínskirkju

Miðaverð er sem hér segir:

Dagskrá

sunnudagur 9. júní - 14:00