Hátíðir, Reykjavík Early Music Festival, Sígild og samtímatónlist

Verð
9.500 - 10.900 kr
Næsti viðburður
miðvikudagur 1. apríl - 17:30
Salur
Norðurljós
Miðvikudagspassi Reykjavík Early Music Festival gildir á tónleikahátíðarinnar í Hörpu hinn 1. apríl 2026:
Bassa, meiri bassa! í Norðurljósum kl. 17:30
Kyrja á mótum miðalda: Josquin des Prez og íslensk þjóðlög í Norðurljósum kl. 19:00
Serenöður í setustofum: Kammertónlist kvenna frá rómantíska tímanum í Norðurljósum kl. 20:30
Reykjavík Early Music Festival er fyrsta alþjóðlega barokkhátíðin í Reykjavík og verður haldin í þriðja sinn dagana 31. mars-2. apríl 2026 í Hörpu. Hátíðin er einstakur vettvangur fyrir samstarf íslenskra og erlendra tónlistarhópa sem sérhæfa sig í upprunaflutningi barokktónlistar. Listræn stjórn hátíðarinnar er í höndum Elfu Rúnar Kristinsdóttur, fiðluleikara og eins stofnanda Barokkbandsins Brákar.
Nánari upplýsingar má finna á vef hátíðarinnar: https://reykjavikearly.is/
Viðburðahaldari
Reykjavík Early Music Festival
Miðaverð er sem hér segir
A
9.500 kr.
A
10.900 kr.
A
9.500 kr.
A
9.500 kr.
Dagskrá
Þessi einstaki og fallegi salur á annarri hæð Hörpu hentar vel fyrir tónleika, ráðstefnur, sýningar, árshátíðir og hvers kyns mannamót. Norðurljós er hin fullkomna umgjörð og býður upp á fjölbreytta notkunarmöguleika.

Næstu viðburðir í Hörpu