Heiðurstónleikar, Rokk og popp, Tónlist

Verð
6.990 - 14.990 kr
Næsti viðburður
laugardagur 21. mars - 21:00
Salur
Eldborg
Eftir þrenna uppselda tónleika og 5 stjörnu gagnrýni endurtökum við leikinn í Eldborg.
Komdu og upplifðu töfra einnar merkustu hljómsveitar sögunnar
Fimm stjörnu tónleikar: https://www.visir.is/g/20252788252d/shine-on-you-crazy-is-lendingar-
Jónas Sen „Þetta voru magnaðir tónleikar og óviðjafnanleg skemmtun.“
Komdu með okkur í einstakt ferðalag í gegnum tímalaus lög og áhrifamikla sögu Pink Floyd, sem hefur mótað tónlistarheiminn í sex áratugi.
"Wish You Were Here", "Comfortably Numb" og "Another Brick in the Wall" eru hluti af þeim tónlistararfi sem Pink Floyd hefur skapað og lifir áfram kynslóð fram af kynslóð.
Tónleikar sem heiðra þessa einstöku hljómsveit með stórbrotinni, ljósa, mynd og hljóðupplifun sem á engan sinn líka.
Flytjendur:
Matthías Matthíasson - Söngur og gítar
Magni Ásgeirsson – Söngur og gítar
Einar Þór Jóhannsson – Gítar
Ólafur Hólm Einarsson – Trommur og slagverk
Ingimundur Óskarsson - Bassi
Haraldur V. Sveinbjörnsson – Hljómborð/Raddir
Þorbjörn Sigurðsson – Hljómborð/Raddir
Alma Rut – Söngur / Raddir
Hera Björk – Söngur / Raddir
Íris Hólm – Söngur / Raddir
Steinar Sigurðarson – Saxafónn
Hljóð: Hafþór „Tempó“ Karlsson
Lýsing og myndefni: Berglind Bára Bjarnadóttir og Magnús Helgi Kristjánsson
Hár og förðun: Helma Þorsteinsdóttir
Taktu þátt í því að fagna 60 ára afmæli Pink Floyd
Viðburðahaldari
Dægurflugan
Miðaverð er sem hér segir
A
13.990 kr.
B
11.990 kr.
C
10.990 kr.
D
8.990 kr.
E
6.990 kr.
X
14.990 kr.
Dagskrá
laugardagur 21. mars - 21:00
Eldborg er stærsti salur Hörpu þar sem öll hönnun og útfærsla skapar glæsilega umgjörð. Salurinn er sérhannaður til tónleikahalds, en hentar einnig vel fyrir ráðstefnur og fyrirlestra.

Næstu viðburðir í Eldborg