Börn og Fjölskyldan, Fjölskyldudagskrá Hörpu

Event poster

Fjöl­skyldu­dag­skrá Hörpu: Hiphop dans­veisla

Verð

0 kr

Næsti viðburður

sunnudagur 15. febrúar - 14:00

Salur

Flói

Hiphop dansveisla

  •  15. febrúar kl. 14:00–15:00 
  •  Flói, Harpa 
  •  Allur aldur 
  •  Tungumál: Íslenska og enska 
  •  Aðgangur: Ókeypis – skráning óþörf

Dans Brynju Péturs, í samstarfi við Fjölskyldudagskrá Hörpu, býður til kraftmikillar street dansveislu í Flóa á jarðhæð Hörpu, sunnudaginn 15. febrúar.

Viðburðurinn sameinar danssýningu og danskennslu þar sem hæfileikaríkur hópur dansara fyllir rýmið af sprúðlandi orku, gleði og takti – og gestir eru hvattir til að taka þátt!

Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin.


Viðburðahaldari

Harpa

Miðaverð er sem hér segir

A

0 kr.

Dagskrá

sunnudagur 15. febrúar - 14:00

Flói

Flói er glæsilegt opið rými á fyrstu hæð sem hentar vel fyrir móttökur, veisluhöld, markaði eða sem sýningarsvæði. Fallegt útsýni er úr Flóa yfir Esjuna, höfnina og miðborgina.

a large room filled with tables and chairs set up for a banquet .

Næstu viðburðir í Flóa