Börn og Fjölskyldan, Fjölskyldudagskrá Hörpu
Verð
0 kr
Næsti viðburður
sunnudagur 2. nóvember - 14:00
Salur
Austurhlið, 5th floor
Fjölskyldudagskrá Hörpu: Día de los Muertos / Dagur hinna dauðu
Fjölskyldudagskrá Hörpu, í samstarfi við Félag Mexíkóa á Íslandi, býður fjölskyldum að fagna Degi hinna dauðu – Día de los Muertos, einni litríkustu og fallegustu hátíð Mexíkó. Hátíðin er tileinkuð minningu þeirra sem fallið hafa frá og er jafnframt gleðilegur tími til að heiðra lífið sjálft með tónlist, litum og dansi.
Frá kl. 14 geta börn fengið andlitsmálningu með hefðbundnum Día de los Muertos hauskúpum og tekið þátt í dúlludiskói inni í Rímu.
Frá kl. 15–16 tekur við sérstök dagskrá í boði Félags Mexíkóa á Íslandi, þar sem fjölskyldur fá að kynnast blómaskreyttu altari hátíðarinnar, heyra stutta fræðslu um siðina og uppruna Dags hinna dauðu, njóta lifandi tónlistar frá Mexíkó – og sjálf Húlladúllan mætir með húllahringina sína!
//
El Programa Familiar de Harpa:Día de los Muertos
El Programa Familiar de Harpa, en colaboración con la Asociación de Mexicanos en Islandia, invita a las familias a celebrar el Día de los Muertos, una de las tradiciones más coloridas y significativas de México. Esta festividad honra la memoria de los seres queridos que han partido y celebra la vida a través de la música, el baile y la alegría compartida.
A partir de las 14:00, los niños podrán disfrutar de pintura facial tradicional con calaveras mexicanas y participar en una animada fiesta de baile Dúlludiskó en Ríma.
De 15:00 a 16:00, la Asociación de Mexicanos en Islandia ofrecerá un programa especial con el altar decorado con flores, una breve presentación sobre la historia y el significado del Día de los Muertos, música en vivo de México y la participación de Húlladúllan con sus divertidos aros de hula.
Viðburðahaldari
Harpa
Miðaverð er sem hér segir
A
0 kr.
Dagskrá
sunnudagur 2. nóvember - 14:00
eventTranslations.event-showcase-austurhlið, 5th floor