Jazz og blús, Rokk og popp, Stórsveit, Tónlist
Verð
6.490 kr
Næsti viðburður
miðvikudagur 22. október - 20:00
Salur
Silfurberg
Stórsveitin heldur áfram samvinnu við norska hljómsveitarstjórann og útsetjarann Geir Lysne. Hann býður nú upp á dagskrá eigin útsetninga á verkum þýska barokktónskáldsins Georg Philipp Telemann. Hér er á ferðinna afar óvenjuleg og spennandi samtvinnun barokk tónlistar og stórsveitar!
Geir Lysne stjórnar.
Viðburðahaldari
Stórsveit Reykjavíkur
Miðaverð er sem hér segir
A
6.490 kr.
Dagskrá
Silfurberg er annar stærsti salurinn í Hörpu og sérhannaður sem ráðstefnusalur með fyrsta flokks ljósabúnaði, hljóðkerfi og túlkaklefum. Salurinn hentar einnig vel fyrir rafmagnaða tónlist og veisluhöld.
Næstu viðburðir í Silfurbergi