Ókeypis viðburður, Sígild og samtímatónlist, Tónlist

Event poster

Unglist: Óma ljúfir og stríðir tónar

Verð

0 kr

Næsti viðburður

laugardagur 8. nóvember - 20:00

Salur

Kaldalón

Tónlistarnemendur af höfuðborgarsvæðinu flytja verk eftir Chopin, Bach, Liszt, Ewald o.fl. í tónlistarhúsi allra landsmanna. 

Unglist, listahátíð ungs fólks, er vettvangur fyrir upprennandi listafólk til að láta ljós sitt skína. Andaðu að þér ferskum andblæ framtíðarlistar – aðgangur ókeypis!

Ókeypis aðgangur og allir hjartanlega velkomnir

Viðburðahaldari

Unglist

Miðaverð er sem hér segir

A

0 kr.

Dagskrá

laugardagur 8. nóvember - 20:00

Kaldalón

Kaldalón er salur staðsettur á fyrstu hæð Hörpu, norðan megin í húsinu. Hann hentar mjög vel fyrir allar tegundir tónleika, leiksýningar, ráðstefnur, fundi og listviðburði.

an empty auditorium with rows of seats and stairs leading up to the stage .

Næstu viðburðir í Kaldalóni