Jazz og blús, Tónlist
Verð
4.900 kr
Næsti viðburður
miðvikudagur 29. október - 20:00
Salur
Björtuloft
Stína Ágústsdóttir, söngur
Ari Árelíus, gítar
Magnús Jóhann Ragnarsson, píanó
Valdimar Olgeirsson, rafbassi
Magnús Trygvason Eliassen, trommur
Stína Ágústsdóttir er ein fremsta jazz- og jazzpoppsöngkona landsins og hefur skapað sér nafn á senunni í Skandinavíu með sinni óviðjafnanlegu rödd. Stína er búsett í Stokkhólmi og starfar þar sem tónlistarkona en kemur reglulega heim og syngur eða semur tónlist. Hún hefur gefið út fimm sólóplötur og fengið fjölda tilnefninga til íslensku tónlistarverðlaunanna auk frábæra dóma á alheimsvísu. Síðasta plata Stínu, Yours Unfaithfully (Prophone/Naxos), kom út í október 2024 en með henni mótar hún enn frekar nýjan og ferskan hljóðheim sem kjarnar sig í jazzinum en notar efni og innblástur úr öðrum stefnum eins og poppi, indie og jafnvel rokki.
Viðburðahaldari
Múlinn Jazzklúbbur
Miðaverð er sem hér segir
A
4.900 kr.
Dagskrá
Björtuloft eru glæsileg umgjörð fyrir veislur, móttökur, einkasamkvæmi og fundi. Salurinn er á tveimur hæðum með stórbrotnu útsýni yfir borgina.
Næstu viðburðir í Björtuloftum