Börn og Fjölskyldan, Jazz og blús, Rokk og popp, Stórsveit, Tónlist
Verð
4.190 - 6.990 kr
Næsti viðburður
föstudagur 24. apríl - 20:00
Salur
Norðurljós
Barnasöngleikurinn vinsæli Blái hnötturinn er byggður á bók Andra Snæs Magnasonar með skemmtilegri tónlist eftir Kristjönu Stefánsdóttur og söngtextum eftir Berg Þór Ingólfsson. Nú hefur þessi vinsæla tónlist verið útsett fyrir stórsveit af Eiríki Rafni Stefánssyni sem einnig mun stjórna tónleikunum. Gestir verða leikararnir Björn Stefánsson og Hjörtur Jóhann Jónsson auk barnakórs Akureyrarkirkju undir stjórn Sigrúnar Mögnu Þórsteinsdóttur. Þess má geta að Blái hnötturinn hlaut Grímuverðlaunin sem Barnasýning ársins og tónlist árins árið 2016?
Tónleikarnir eru haldnir í samvinnu við Barnamenningarhátíð.
Viðburðahaldari
Stórsveit Reykjavíkur
Miðaverð er sem hér segir
A
6.990 kr.
B
5.990 kr.
A
4.890 kr.
B
4.190 kr.
Dagskrá
Þessi einstaki og fallegi salur á annarri hæð Hörpu hentar vel fyrir tónleika, ráðstefnur, sýningar, árshátíðir og hvers kyns mannamót. Norðurljós er hin fullkomna umgjörð og býður upp á fjölbreytta notkunarmöguleika.
Næstu viðburðir í Norðurljósum