Börn og Fjölskyldan, Fjölskyldudagskrá Hörpu, Tónlist

Event poster

Fjöl­skyldu­dag­skrá Hörpu: Heims­tónlist í Hörpu: Mið- og Aust­ur-Evrópa

Verð

0 kr

Næsti viðburður

sunnudagur 24. maí - 13:00

Salur

Hörpuhorn

Heimstónlist í Hörpu: Mið- og Austur-Evrópa

Heimstónlist í Hörpu er viðburðaröð í fjölskyldudagskrá Hörpu þar sem gestir fá að kynnast tónlist og menningu ólíkra heimshluta í gegnum lifandi flutning, þátttöku og samveru. Röðinni lýkur með heimstónlistarhátíð fyrir börn í júní 2026.

Á þessum fjórða viðburði raðarinnar dýfum við okkur í menningarheim Mið- og Austur-Evrópu, með áherslu á Pólland, Serbíu og Úkraínu. Við kynnumst nýjum hljóðfærum, lærum takta og stef og njótum tónlistarinnar saman í notalegri stund.

Viðburðahaldari

Dægurflugan

Þessi viðburður er ókeypis

Dagskrá

sunnudagur 24. maí - 13:00