Börn og Fjölskyldan, Fjölskyldudagskrá Hörpu
Verð
0 kr
Næsti viðburður
sunnudagur 24. maí - 13:00
Salur
Hörpuhorn
Heimstónlist í Hörpu: Mið- og Austur-Evrópa
Heimstónlist í Hörpu er viðburðaröð í fjölskyldudagskrá Hörpu þar sem gestir fá að kynnast tónlist og menningu ólíkra heimshluta í gegnum lifandi flutning, þátttöku og samveru. Röðinni lýkur með heimstónlistarhátíð fyrir börn í júní 2026.
Á þessum fjórða viðburði raðarinnar dýfum við okkur í menningarheim Mið- og Austur-Evrópu, með áherslu á Pólland, Serbíu og Úkraínu. Við kynnumst nýjum hljóðfærum, lærum takta og stef og njótum tónlistarinnar saman í notalegri stund.
Viðburðahaldari
Dægurflugan
Miðaverð er sem hér segir
A
0 kr.
Dagskrá
sunnudagur 24. maí - 13:00
Hörpuhorn er glæsilegt opið rými, við glerhjúpinn á annarri hæð, með útsýni yfir miðborgina, hafið og fjöllin. Í Hörpuhorni eru margir möguleikar á útfærslu tónleika fyrir allar tónlistarstefnur.
eventTranslations.event-showcase-hörpuhorn