Börn og Fjölskyldan, Fjölskyldudagskrá Hörpu

Event poster

Fjöl­skyldu­dag­skrá Hörpu: Sögu­stund með Maxímús Músíkús

Verð

0 kr

Næsti viðburður

laugardagur 2. maí - 11:00

Salur

Kaldalón

Sögustund með Maxa

  •  2. maí kl. 11:00 og 12:30 
  •  Kaldalón, Harpa 
  •  Aldur: 4–12 ára 
  •  Tungumál: Íslenska 
  •  Táknmálstúlkun: Viðburðurinn kl. 12:30 er túlkaður á íslenskt táknmál 
  •  Aðgangur: Ókeypis – bóka þarf miða frá og með 27. apríl á harpa.is

Í sögustund með Maxa fá áhorfendur að fylgjast með tónlistarævintýrum hinnar ástsælu músar Maxímúsar Músíkúsar, úr hinum vinsæla bókaflokki eftir Hallfríði Ólafsdóttur og Þórarinn Má Baldursson.

Stundin er hlý, skemmtileg og tilvalin fyrir börn sem elska sögur, tónlist og töfra.


Viðburðahaldari

Harpa

Miðaverð er sem hér segir

A

0 kr.

Dagskrá

laugardagur 2. maí - 11:00

Kaldalón

Kaldalón er salur staðsettur á fyrstu hæð Hörpu, norðan megin í húsinu. Hann hentar mjög vel fyrir allar tegundir tónleika, leiksýningar, ráðstefnur, fundi og listviðburði.

an empty auditorium with rows of seats and stairs leading up to the stage .

Næstu viðburðir í Kaldalóni