Börn og Fjölskyldan, Fjölskyldudagskrá Hörpu
Verð
0 kr
Næsti viðburður
laugardagur 2. maí - 11:00
Salur
Kaldalón
Sögustund með Maxa
Í sögustund með Maxa fá áhorfendur að fylgjast með tónlistarævintýrum hinnar ástsælu músar Maxímúsar Músíkúsar, úr hinum vinsæla bókaflokki eftir Hallfríði Ólafsdóttur og Þórarinn Má Baldursson.
Stundin er hlý, skemmtileg og tilvalin fyrir börn sem elska sögur, tónlist og töfra.
Viðburðahaldari
Harpa
Miðaverð er sem hér segir
A
0 kr.
Dagskrá
laugardagur 2. maí - 11:00
Kaldalón er salur staðsettur á fyrstu hæð Hörpu, norðan megin í húsinu. Hann hentar mjög vel fyrir allar tegundir tónleika, leiksýningar, ráðstefnur, fundi og listviðburði.
Næstu viðburðir í Kaldalóni