Börn og Fjölskyldan, Fjölskyldudagskrá Hörpu

Event poster

Fjöl­skyldu­dag­skrá Hörpu: Söng­stund með Maxímús

Verð

0 kr

Næsti viðburður

laugardagur 2. maí - 10:00

Salur

Norðurbryggja

Söngstund með Maxímús Músíkús

  •  2. maí kl. 10:00 
  •  Norðurbryggja, Harpa 
  •  Aldur: 1–6 ára 
  •  Tungumál: Sungin eru lög á íslensku í bland við önnur tungumál og tónlist án orða – öll velkomin! 
  •  Skráning: Engin þörf á að skrá sig – bara mæta!

Ingibjörg Fríða og Siggi leiða börn og fjölskyldur í stórskemmtilega og lifandi söngstund þar sem sungin verða ýmis þekkt og skemmtileg barnalög. Maxímús Músíkús lætur sig ekki vanta og tekur þátt í gleðinni með sínum fjöruga hætti!

 Söngstundin er tilvalin leið fyrir börn að njóta tónlistar, hreyfingar og samveru.
 Fjölskylduvænt og frítt – öll hjartanlega velkomin!


Viðburðahaldari

Harpa

Miðaverð er sem hér segir

A

0 kr.

Dagskrá

laugardagur 2. maí - 10:00

Norðurbryggja

Norðurbryggja er glæsilegt opið rými á fyrstu hæð, fyrir framan salinn Kaldalón, með fallegu útsýni yfir höfnina og Esjuna.

a building with a lot of windows looking out to the water

eventTranslations.event-showcase-norðurbryggja