Börn og Fjölskyldan, Fjölskyldudagskrá Hörpu

Event poster

Fjöl­skyldu­dag­skrá Hörpu: Krakka­barokk í Eldborg

Verð

0 kr

Næsti viðburður

sunnudagur 29. mars - 15:00

Salur

Eldborg

Krakkabarokk í Eldborg 

  •  29. mars kl. 15:00–16:00 
  •  Eldborg, Harpa 
  •  Aldur: 5–15 ára 
  •  Tungumál: Íslenska – hægt að njóta óháð tungumáli 
  •  Aðgangur: Ókeypis – skráning á harpa.is

Krakkabarokk í Eldborg eru fjölskyldutónleikar þar sem Kammerhópurinn ReykjavíkBarokk flytur fjölbreytta tónlist frá barokk- og endurreisnartímanum í félagi við tónlistarnemendur og kórsöngvara af höfuðborgarsvæðinu og Suðurlandi.

Á tónleikunum má heyra einleik, samleik og kórsöng með undirleik hátíðarhljómsveitar Krakkabarokks – glæsileg samverustund þar sem hinn ríki tónlistararfur fær að blómstra í höndum ungra og efnilegra flytjenda.


Viðburðahaldari

Harpa

Miðaverð er sem hér segir

A

0 kr.

Dagskrá

sunnudagur 29. mars - 15:00

Eldborg

Eldborg er stærsti salur Hörpu þar sem öll hönnun og útfærsla skapar glæsilega umgjörð. Salurinn er sérhannaður til tónleikahalds, en hentar einnig vel fyrir ráðstefnur og fyrirlestra.

a large empty auditorium with red seats and a stage .

Næstu viðburðir í Eldborg