Börn og Fjölskyldan, Fjölskyldudagskrá Hörpu

Event poster

Fjöl­skyldu­dag­skrá Hörpu: Dúlludiskó

Verð

0 kr

Næsti viðburður

laugardagur 1. nóvember - 14:00

Salur

Ríma

Dúlludiskó

  • 1. nóvember kl. 14:00-15:00 
  •  Ríma, Harpa 
  •  Allur aldur 
  •  Tungumál: Óháð tungumáli 
  •  Aðgangur: Ókeypis – skráning óþörf

Krökkum á öllum aldri og foreldrum þeirra er boðið á dúlludiskó þar sem gleðin, takturinn og dansinn fá að njóta sín!
Diskóið er í höndum upprennandi plötusnúða sem nýlokið hafa DJ-námskeiði með Sunnu Ben og Silju Glømmi – og þau ætla svo sannarlega að halda partýinu gangandi!

Viðburðahaldari

Harpa

Miðaverð er sem hér segir

A

0 kr.

Dagskrá

laugardagur 1. nóvember - 14:00

Ríma

Ríma er lítill salur/fundarherbergi á fyrstu hæð Hörpu sem hentar vel fyrir fundi, sem hluti af ráðstefnurými, listviðburð eða aðra smærri viðburði.

a large conference room with rows of black chairs and a large screen .

eventTranslations.event-showcase-ríma