Kammermúsíkklúbburinn, Sígild og samtímatónlist, Sígildir sunnudagar, Tónlist

Event poster

Kammermús­ík­klúbburinn - Á vit ævin­týr­anna: Frid, Schumann og Mozart

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

2.450 - 4.900 kr

Næsti viðburður

sunnudagur 9. nóvember - 16:00

Salur

Norðurljós

Almenn miðasala á tónleika Kammermúsíkklúbbsins hefst á Menningarnótt, 23. ágúst, en fram að því er hægt að kaupa árskort Kammermúsíkklúbbsins í miðasölu Hörpu og á vef Hörpu. Kortin verða tilbúin til afhendingar í miðasölu Hörpu frá og með 23. ágúst en þá heldur Kammermúsíkklúbburinn stutta tónleika sem eru hluti af Menningarnæturdagskrá Hörpu. 

Á þessum tónleikum hljómar fyrsta verkið sem samið var fyrir klarinett, víólu og píanó, Kegelstatt-tríóið eftir Mozart, ásamt Ævintýrum Schumanns fyrir sömu hljóðfærasamsetningu. Einnig verður víólusónata eftir Grigory Frid frumflutt á Íslandi, en hún var samin árið 1971. Ásdís Valdimarsdóttir og Elisaveta Blumina leika reglulega saman kammertónlist í tónlistarhúsum Evrópu en Elisaveta kemur nú fram í fyrsta sinn á Íslandi. Grímur Helgason, staðgengill leiðara klarinettudeildar Sinfóníuhljómsveitar Íslands, leikur einnig í fyrsta sinn fyrir Kammermúsíkklúbbinn.

Efnisskrá

Grigory Frid (1915 - 2012): Sónata nr. 1 op. 62 fyrir víólu og píanó
I. Moderato - Allegro
II. Lento
III. Moderato

R. Schumann (1810 - 1856): Märchenbilder op. 113
I. Nicht schnell
II. Lebhaft
III. Rasch
IV. Langsam, mit melancholischem Ausdruck

HLÉ

Märchenerzählungen op. 132 fyrir klarinett, víólu og píanó
I. Lebhaft, nicht zu schnell
II. Lebhaft und sehr markiert
III. Ruhiges Tempo, mit zartem Ausdruck
IV. Lebhaft, sehr markiert

W. A. Mozart (1756 - 1791): Kegelstatt-tríó K. 498 fyrir klarinett, víólu og píanó
I. Andante
II. Menuetto
III. Rondeuax: Allegretto

Flytjendur
Ásdís Valdimarsdóttir, víóla
Grímur Helgason, klarinett
Elisaveta Blumina, píanó

Tónleikar Kammermúsíkklúbbsins eru hluti af Sígildum sunnudögum í Hörpu.

Smellið hér til að heimsækja vef Kammermúsíkklúbbsins.

Viðburðahaldari

Kammermúsíkklúbburinn

Miðaverð er sem hér segir

A

4.900 kr.

A

2.450 kr.

Dagskrá

Norðurljós

Þessi einstaki og fallegi salur á annarri hæð Hörpu hentar vel fyrir tónleika, ráðstefnur, sýningar, árshátíðir og hvers kyns mannamót. Norðurljós er hin fullkomna umgjörð og býður upp á fjölbreytta notkunarmöguleika.

a large auditorium filled with rows of chairs and purple lights .

Næstu viðburðir í Norðurljósum