Harpa býður upp á skipulagðar skoðunarferðir um húsið á ensku en hægt er að bóka fyrir hópa í skoðunarferðir á íslensku, með arkitekt eða söng.
Skoðunarferð um Hörpu
Skoðunarferð um Hörpu er ógleymanleg upplifun. Leiðsögumenn segja þér allt um hönnunina, hinn einstaka glerhjúp Ólafs Elíassonar og allt hitt sem gerir Hörpu að því einstaka mannvirki sem hún er.