Munir sem eru skildir eftir í Hörpu eru geymdir í mánuð en eftir þann tíma eru þeir gefnir til góðgerðarmála.
Sendu okkur fyrirspurn ef þú telur þig hafa gleymt mun í húsinu og starfsfólk Hörpu svarar eins fljótt og auðið er. Hægt er að vitja óskilamuna sem hafa fundist í miðasölu Hörpu. Miðasalan er opin frá kl. 10-18 alla daga.
Smelltu hér til að senda inn fyrirspurn um óskilamun.