Hátíðir, Myrkir músíkdagar, Ókeypis viðburður, Sígild og samtímatónlist

Verð
0 kr
Tímabil
30. janúar - 31. janúar
Salur
K2
Í neðri kjallara Hörpu (K2) verður hlustunarrýmið Rafheimar opnað.
Opnunartímar
Föstudag 30. janúar 2026, kl. 18-22
Laugardag 31. janúar 2026, kl. 15-21
Ókeypis aðgangur
Rafheimar er opið hlustunarrými sem býður gestum sínum að hlýða á samfellda dagskrá af úrvali fjögurra rása rafverka þegar þeim hentar. Verkin verða flutt nokkrum sinnum yfir opnunartíma hlustunarrýmisins.
Listafólk Rafheima eru þau Guðmundur Arnalds, Ida Juhl, Kaðlín Sara Ólafsdóttir, Magnús Blöndal Jóhannsson, Ríkharður H. Friðriksson, Þorkell Atlason, Þóranna Dögg Björnsdóttir og Þuríður Jónsdóttir.
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
https://www.darkmusicdays.is/eventscalendar/2026/rafheimar
Viðburðahaldari
Myrkir músíkdagar
Þessi viðburður er ókeypis
Dagskrá
föstudagur 30. janúar - 18:00
laugardagur 31. janúar - 15:00
Næstu viðburðir í Hörpu