Uppistand

Verð
7.699 - 9.699 kr
Næsti viðburður
sunnudagur 23. ágúst - 18:00
Salur
Eldborg
Pacześ & Lotek í fyrsta sinn á Íslandi!
Hinn 23. ágúst 2026 mun hið þekkta tvíeyki halda sína fyrstu sýningu á Íslandi. Listamennirnir stíga á svið Eldborgar Hörpu, í hjarta Reykjavíkur, sem hluti af „Pacześ & Lotek 2” túrnum.
Þennan dúett þarf vart að kynna, en félagarnir hafa fyllt öll helstu viðburðahús í Póllandi og víðar í mörg ár. Tryggðu þér miða á einstakan viðburð - það er ekki víst að annað tækifæri muni bjóðast í bráð!
Athugið að sýningin er á pólsku og er ekki ætluð yngri en 18 ára!
📅 Dagsetning: 23. ágúst 2026 (sunnudagur)
📍 Staður: Harpa – Eldborg, Reykjavík
⏰ Hurðir opna: 17:00
🎭 Byrjun sýningar: 18:00
Reglur:
• Hljóð- og myndupptökur sýningar eru stranglega bannaðar.
• Miðinn veitir ekki rétt til að trufla listamennina.
• Skipuleggjandi áskilur sér rétt til að vísa út þeim sem trufla sýninguna, án endurgreiðslu.
• Kaup á miða þýða samþykki á þessum reglum.
---
Pacześ & Lotek po raz pierwszy na Islandii!
Już 23 sierpnia 2026 roku kultowy duet wystąpi na Islandii po raz pierwszy w historii. Artyści pojawią się na scenie Harpa – Eldborg, w samym sercu Reykjaviku, w ramach trasy „Pacześ & Lotek 2”.
Tego duetu nie trzeba nikomu przedstawiać — ich występy od lat wyprzedają największe sale w Polsce i za granicą. Bilety są już dostępne, a to wydarzenie to absolutnie wyjątkowa okazja, ponieważ kolejna taka trasa może się długo nie powtórzyć!
📅 Kiedy: 23 sierpnia 2026 (niedziela)
📍 Gdzie: Harpa – Eldborg, Reykjavik
⏰ Otwarcie bram: 17:00
🎭 Start wydarzenia: 18:00
Regulamin:
• Nagrywanie występu w formie audio i wideo jest zabronione.
• Bilet nie uprawnia do przeszkadzania występującym.
• Organizator zastrzega sobie prawo do wyproszenia osoby zakłócającej przebieg wydarzenia, bez możliwości zwrotu kosztów biletu.
• Zakup biletu oznacza akceptację powyższych zasad.
Viðburðahaldari
Pacześ & Lotek
Miðaverð er sem hér segir
A
8.999 kr.
B
8.699 kr.
C
7.999 kr.
D
7.699 kr.
X
9.699 kr.
Dagskrá
Eldborg er stærsti salur Hörpu þar sem öll hönnun og útfærsla skapar glæsilega umgjörð. Salurinn er sérhannaður til tónleikahalds, en hentar einnig vel fyrir ráðstefnur og fyrirlestra.

Næstu viðburðir í Hörpu