Barokk, Hátíðir, Reykjavík Early Music Festival, Sígild og samtímatónlist

Verð
8.900 - 11.900 kr
Næsti viðburður
fimmtudagur 2. apríl - 19:00
Salur
Norðurljós
Christina Pluhar, einn fremsti túlkandi tónlistar fyrri alda í heimi, kemur með hljómsveit sína L’Arpeggiata á hátíðina Reykjavík Early Music Festival í dymbilviku árið 2026. Hún hyggst bjóða áheyrendum í seiðandi ferðalag um stræti og torg Napólí-borgar í aldanna rás. Á tónleikunum komumst við í tæri við örgeðja óperusöngvara sem ólga eins og Vesúvíus, heyrum söngva um ást og æði og gleymum okkur við trylltar tarantellur.
Missið ekki af þessum fágæta tónlistarviðburði.
Lengd tónleika ca. 85 mínútur, án hlés.
Námsmenn, 25 ára og yngri, fá 50% afslátt af almennu miðaverði, í miðasölu Hörpu.
Viðburðahaldari
Reykjavík Early Music Festival
Miðaverð er sem hér segir
A
11.900 kr.
A
8.900 kr.
A
8.900 kr.
Dagskrá
Þessi einstaki og fallegi salur á annarri hæð Hörpu hentar vel fyrir tónleika, ráðstefnur, sýningar, árshátíðir og hvers kyns mannamót. Norðurljós er hin fullkomna umgjörð og býður upp á fjölbreytta notkunarmöguleika.

Næstu viðburðir í Norðurljósum