Börn og Fjölskyldan, Fjölskyldudagskrá Hörpu

Event poster

Fjöl­skyldu­dag­skrá Hörpu: Heims­tónlist í Hörpu: Tónlist frá Aust­ur-Asíu

Verð

0 kr

Næsti viðburður

sunnudagur 22. febrúar - 13:00

Salur

Hörpuhorn

Heimstónlist í Hörpu: Tónlist frá Austur-Asíu

  •  22. febrúar kl. 13:00–14:00 
  •  Hörpuhorn, Harpa 
  •  Allur aldur 
  •  Tungumál: Íslenska, enska og fleiri 
  •  Aðgangur: Ókeypis – skráning óþörf

Heimstónlist í Hörpu er viðburðaröð í fjölskyldudagskrá Hörpu þar sem gestir fá að kynnast tónlist og menningu ólíkra heimshluta í gegnum lifandi flutning, þátttöku og samveru. Röðin lýkur með heimstónlistarhátíð fyrir börn í júní 2026.

Á þessum þriðja viðburði í röðinni fræðast gestir um tónlist frá Austur-Asíu, með áherslu á Kína, Japan og Mongólíu. Við kynnumst nýjum hljóðfærum, lærum lög og fáum tækifæri til að taka virkan þátt í gleðinni.
Nánari dagskrá verður auglýst þegar nær dregur.


Viðburðahaldari

Harpa

Miðaverð er sem hér segir

A

0 kr.

Dagskrá

sunnudagur 22. febrúar - 13:00

Hörpuhorn

Hörpuhorn er glæsilegt opið rými, við glerhjúpinn á annarri hæð, með útsýni yfir miðborgina, hafið og fjöllin. Í Hörpuhorni eru margir möguleikar á útfærslu tónleika fyrir allar tónlistarstefnur.

the inside of a large building with a lot of windows and chairs .

eventTranslations.event-showcase-hörpuhorn