9. nóvember 2021, 00:00
Nú er hægt að taka hraðpróf í Hörpu
Ný starfsstöð fyrir greiningu á Covid-19 með hraðprófum hefur verið opnuð í Hörpu.

Stöðin starfar undir merkjum
sem starfrækir aðra slíkar stöðvar, við Kleppsmýrarveg 8 í Reykjavík, og á Akureyri.Hraðprófsstöðin í Hörpu er staðsett á neðri jarðhæð - K1 gegnt inngangi úr bílastæðakjallara og almennur opnunartími er frá kl. 10:00 - 18:00.
Hægt er að
Harpa leggur áherslu á
og fylgir í einu og öllu núgildandi reglum og viðmiðum um samkomutakmarkanir. Útfærslur á viðburðahaldi eru ávallt unnar í nánu samstarfi við almannavarnir með fagmennsku og áreiðanleika að leiðarljósi.