klassík, sígild og samtímatónlist, sígildir sunnudagar, tónlist

Sígildir sunnu­dagar: Spuni og Svítur

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

3.500 kr

Næsti viðburður

sunnudagur 15. desember - 16:00

Salur

Norðurljós

Á þessum tónleikum leikur Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir þrjú máttarstólpaverk fyrir einleiksselló: fyrstu svítuna eftir Benjamín Britten, aðra sellósvítu Jóhanns Sebastíans Bach og að lokum Spuna I eftir Guðmund Hafsteinsson. Hvert á sinn hátt ýta verkin hljóðfærinu út að sínum ystu mörkum ná að skapa nær sinfónískan hljóðheim á einungis einu hljóðfæri. Virtúósískan kraft og innhverfan innileika má finna í jöfnu magni í öllum þremur verkunum og taka þau flytjanda og hlustendur í ólgeymanlegt ferðalag. 

Efnisskrá

Benjamin Britten: Svíta nr. 1, Op. 72
J.S. Bach: Svíta nr. 2 í d-moll
- Hlé
Guðmundur Hafsteinsson: Spuni I

Almenn miðaverð er kr. 3.500, en námsmenn, eldri borgarar og öryrkjar greiða kr. 3000 fyrir miðann í miðasölu Hörpu.

Viðburðahaldari

Geirþrúður Anna

Miðaverð er sem hér segir:

A

3.500 kr.

Norðurljós

Þessi einstaki og fallegi salur á annarri hæð Hörpu hentar vel fyrir tónleika, ráðstefnur, sýningar, árshátíðir og hvers kyns mannamót.