Sígild og samtímatónlist, Sígildir sunnudagar, Tónleikar

Verð
5.990 kr
Næsti viðburður
sunnudagur 31. maí - 16:00
Salur
Norðurljós
Elena Postumi, Ingólfur Vilhjálmsson og Pétur Björnsson flytja tríó fyrir píanó, fiðlu og klarinett en þau eiga það sameiginlegt að vera búsett í Berlín en koma nú fram saman í fyrsta skipti á Íslandi. Leikin verða framúrstefnuleg tríó í bland við 20. aldar klassík. Á efnisskrá eru tríó eftir Béla Bartok, Alban Berg, Rebeccu Saunders og Elenu Postumi.
Námsmönnum býðst að kaupa miðann á kr. 2995 í miðasölu Hörpu.
Lengd tónleika er um klukkustund, með hléi.
Viðburðahaldari
Pétur Björnsson
Miðaverð er sem hér segir
A
5.990 kr.
Dagskrá
Þessi einstaki og fallegi salur á annarri hæð Hörpu hentar vel fyrir tónleika, ráðstefnur, sýningar, árshátíðir og hvers kyns mannamót. Norðurljós er hin fullkomna umgjörð og býður upp á fjölbreytta notkunarmöguleika.

Næstu viðburðir í Hörpu