Hátíðir, Óperudagar 2025, Sígild og samtímatónlist, Tónlist

Event poster

Óperu­dagar 2025: Wagnerraddir - hátíð­ar­tón­leikar

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

6.900 kr

Næsti viðburður

sunnudagur 26. október - 19:30

Salur

Norðurljós

Ef þú kaupir þrjá eða fleiri viðburði á Óperudögum 2025 færðu 20% afslátt af miðaverði

Einnig er hægt að kaupa hátíðarpassa sem gildir á alla viðburði Óperudaga í Hörpu

Lokatónleikar hátíðarinnar verða haldnir sunnudagskvöldið 26. október í Norðurljósum í samstarfi við Wagnerfélagið á Íslandi en það fagnar 30 ára starfsafmæli um þessar mundir. Sumir ástsælustu Wagner-söngvarar þjóðarinnar koma fram ásamt ýmsum upprennandi Wagner-söngvurum. Flutt verða aríur og senur úr ýmsum Wagner-óperum og einn helsti Wagner-sérfræðingur Danmerkur, Ulrich Stærk, leikur með á píanó.

Þátttakendur
Agnes Thorsteins, söngkona
Bjarni Thor Kristinsson, bassasöngvari og leikstjóri
Bryndís Guðjónsdóttir, sópran
Guja Sandholt, listrænn stjórnandi og söngkona
Kolbeinn Jón Ketilsson, söngvari
Kristinn Sigmundsson, bassi
Lilja Guðmundsdóttir, sópran
Margrét Hrafnsdóttir, sópran
Oddur Arnþór Jónsson, söngvari
Sigríður Ósk Kristjánsdóttir, mezzó-sópran
Silja Elsabet, söngkona
Svanhildur Pálmadóttir, söngkona
Ulrich Stærk, píanóleikari
Þorsteinn Freyr Sigurðsson, tenór

Viðburðahaldari

Óperudagar

Miðaverð er sem hér segir

A

6.900 kr.

Dagskrá

Norðurljós

Þessi einstaki og fallegi salur á annarri hæð Hörpu hentar vel fyrir tónleika, ráðstefnur, sýningar, árshátíðir og hvers kyns mannamót. Norðurljós er hin fullkomna umgjörð og býður upp á fjölbreytta notkunarmöguleika.

a large auditorium filled with rows of chairs and purple lights .

Næstu viðburðir í Norðurljósum