Hátíðir, Óperudagar 2025, Sígild og samtímatónlist, Tónlist
Verð
1.900 kr
Næsti viðburður
sunnudagur 26. október - 12:00
Salur
Norðurljós
Ef þú kaupir þrjá eða fleiri viðburði á Óperudögum 2025 færðu 20% afslátt af miðaverði
Einnig er hægt að kaupa hátíðarpassa sem gildir á alla viðburði Óperudaga í Hörpu
Óperuævintýri með Rínardætrunum
Krakkar og forráðamenn og annað Wagner-áhugafólk er boðið í ferð inn í töfraheim hringsins, gullsins og hetjanna. Rínardæturnar leiða áhorfendur í gegnum söguna af goðunum með söng, leik og tónlist, þar sem hinn stórbrotni hljóðheimur Wagners verður aðgengilegur og lifandi fyrir unga hlustendur. Áhorfendur fá að kynnast hetjum og skúrkum, guðum og skrímslum í óperuheimi sem heillar bæði börn og fullorðna.
Komið og upplifið spennandi tónleikadagskrá fyrir alla fjölskylduna!
Tónleikarnir taka tæpa klukkustund.
Viðburðahaldari
Óperudagar
Miðaverð er sem hér segir
A
1.900 kr.
Dagskrá
Þessi einstaki og fallegi salur á annarri hæð Hörpu hentar vel fyrir tónleika, ráðstefnur, sýningar, árshátíðir og hvers kyns mannamót. Norðurljós er hin fullkomna umgjörð og býður upp á fjölbreytta notkunarmöguleika.
Næstu viðburðir í Norðurljósum