Börn og Fjölskyldan, Dans, Fjölskyldudagskrá Hörpu, Menningarnótt, Ókeypis viðburður, Reykjavík Culture Night
Verð
0 kr
Næsti viðburður
laugardagur 23. ágúst - 16:20
Salur
Hörputorg
Finnski dansarinn og sirkuslistakonan Heidi Miikki sýnir verk sitt Von (Hope) á Hörpuhjúpi í tilefni Menningarnætur.
Hvar: Á Hörpuhjúpi
Hvenær: 23. ágúst kl. 16:20 - 16:50
Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin
Viðburðurinn er liður í dagskrá Hörputorgs á Menningarnótt sem er í boði Landsbankans og Hafnartorgs auk Hörpu.
---
Von (Hope) er verk eftir Heidi Miikki sem fléttast í kringum drauma, þrár og aktívisma. Í verkinu rannsakar hún hvernig einstaklingurinn og samfélagið geta umbreytt framtíðinni til hins betra. Hvað skiptir máli, hvað er nóg, hvernig getum við öðlast betri framtíð? Verkið er staðbundið og í samtali við arkitektúr og umhverfið hverju sinni. Hreyfingar Heidi gæða bygginguna nýju lífi og draga fram sérstöðu hennar í gegnum hreyfingar og dans. Verkið er jafnframt persónuleg frásögn af baráttu listakonunnar fyrir breyttum heimi og er innblásið af sirkuslistum og sirkusninjum.
Viðburðahaldari
Harpa
Miðaverð er sem hér segir
A
0 kr.
Dagskrá
laugardagur 23. ágúst - 16:20
eventTranslations.event-showcase-hörputorg