Kór, Menningarnótt, Sígild og samtímatónlist

Event poster

Rökk­ur­tón­leikar með kórnum Bjart­sýni | Harpa á Menn­ing­arnótt

Verð

0 kr

Næsti viðburður

laugardagur 23. ágúst - 13:00

Salur

Kaldalón

Kórinn Bjartsýni flytur ástsæl sönglög úr ýmsum áttum; sönglög um vor og vináttu, himin og jörð. Tónleikarnir fara fram í rökkvuðu Kaldalóni í upphafi Menningarnætur og vara í tæpar 30 mínútur. Öll eru velkomin og aðgangur er ókeypis.

--

Kórinn Bjartsýni var stofnaður síðastliðið haust og æfir vikulega í húsnæði Blindrafélagsins. Heiðursfélagar í kórnum eru leiðsöguhundarnir Vísir, Gaur og Alex en Stjórnendur eru Stefan Sand og Arnhildur Valgarðsdottir. Starfsemi kórsins er styrkt af Blindrafélaginu.

EFNISSKRÁ

VORIÐ KEMUR
Valgeir Guðjónsson / Jóhannes úr Kötlum

KVÖLDSIGLING
Gísli Helgason / Jón Sigurðsson

SVEITIN MILLI SANDA
Magnús Blöndal Jóhannsson

DO RE MI
Úr söngleiknum Sound of Music eftir Richard Rodgers og Oscar Hammerstein II

SOFÐU UNGA ÁSTIN MÍN
Íslenskt þjóðlag / Jóhann Sigurjónsson

VEM KAN SEGLA
Sænskt þjóðlag

MAÍSTJARNAN
Jón Ásgeirsson / Halldór Laxness

KVÆÐIÐ UM FUGLANA
Jón Ásgeirsson / Davíð Stefánsson

SPRENGISANDUR
Íslenskt þjóðlag / Grímur Thomsen

Viðburðahaldari

Harpa

Miðaverð er sem hér segir

A

0 kr.

Dagskrá

laugardagur 23. ágúst - 13:00

Kaldalón

Kaldalón er salur staðsettur á fyrstu hæð Hörpu, norðan megin í húsinu. Hann hentar mjög vel fyrir allar tegundir tónleika, leiksýningar, ráðstefnur, fundi og listviðburði.

an empty auditorium with rows of seats and stairs leading up to the stage .

Næstu viðburðir í Kaldalóni