Börn og Fjölskyldan, Menningarnótt, Ókeypis viðburður, ungmenni

Event poster

Látum Hörpu hljóma með Mugison og kórnum Huldi

Verð

0 kr

Næsti viðburður

laugardagur 23. ágúst - 17:45

Salur

Framhús

Hinn eini sanni Mugison slær lokahljóminn í dagskrá Hörpu á Menningarnótt og leiðir gesti í samsöng. Á efnisskrá eru valin lög úr söngbók Mugison ásamt blöndu af ástsælum alþýðulögum. Með Mugison kemur fram kórinn Huldur undir stjórn Hreiðars Inga Þorsteinssonar.

Textar af lögunum verða aðgengilegir í söngbók sem hægt er að sækja á vef Hörpu svo gestir geta tekið hraustlega undir af öllum hæðum í alrými Hörpu.

Hvar: Í alrými Hörpu
Hvenær: 17:45 - 18:00
Aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin

Viðburðurinn er liður í dagskrá Hörpu á Menningarnótt.

Viðburðahaldari

Harpa

Miðaverð er sem hér segir

A

0 kr.

Dagskrá

laugardagur 23. ágúst - 17:45

eventTranslations.event-showcase-framhús