Jazz og blús, Menningarnótt, Ókeypis viðburður

Event poster

Blús á Björtu­loftum | Singletons | Harpa á Menn­ing­arnótt

Verð

0 kr

Næsti viðburður

laugardagur 23. ágúst - 13:55

Salur

Björtuloft

??13:15 - 13:45
CC Fleet Blues Band
CC Fleet Blues Band flytur kraftmikinn blús með áhrifum úr fönk, sól og rokki. Hljómsveitina skipa Jón Ingiberg Jónsteinsson, söngur og gítar, Árni Björnsson, gítar, Gunnar Örn Sigurðsson, gítar, Jakob Viðar Guðmundsson, bassi og Jóhann Vilhjálmsson, trommur. 

??13:55 - 14:25
Singletons
Hljómsveitin Singletons spilar blús og blúsrokk af krafti og mýkt eftir því sem við á. Hljómsveitina skipa Hannes Birgir Hjálmarsson, söngur og gítar, Gunnar Örn Sigurðsson, gítar, Steinar Björn Helgason, trommur, Árni Björnsson, bassi og Ragnar Ólason, píanó. 

??14:35 - 15:05
Ungfrúin góða og búsið
Ungfrúin góða og búsið er sex manna hljómsveit sem spilar rokkaðan blús. Hljómsveitina skipa Kristjana Þórey Ólafsdóttir, söngur, Árni Björnsson, gítar, Aðalsteinn Snorrason, gítar, Helgi Georgsson, hljómborð og söngur, Jón Bjarki Bentsson, bassi og Skúli Thoroddsen, trommur.


14:35 - 15:05
Singletons
Hljómsveitin Singletons spilar blús og blúsrokk af krafti og mýkt eftir því sem við á. Hljómsveitina skipa Hannes Birgir Hjálmarsson, söngur og gítar, Gunnar Örn Sigurðsson, gítar, Steinar Björn Helgason, trommur, Árni Björnsson, bassi og Ragnar Ólason, píanó.

https://www.blues.is/

Viðburðahaldari

Harpa

Miðaverð er sem hér segir

A

0 kr.

Dagskrá

laugardagur 23. ágúst - 13:55

Björtuloft

Björtuloft eru glæsileg umgjörð fyrir veislur, móttökur, einkasamkvæmi og fundi. Salurinn er á tveimur hæðum með stórbrotnu útsýni yfir borgina.

a room with tables and chairs set up for a wedding reception with a view of the city .

Næstu viðburðir í Björtuloftum