Menningarnótt, Sígild og samtímatónlist

Event poster

Kammermús­ík­klúbburinn | Harpa á Menn­ing­arnótt

Verð

0 kr

Næsti viðburður

laugardagur 23. ágúst - 14:00

Salur

Norðurljós

Kammermúsíkklúbburinn býður upp á gullfallega kammertónleika á Menningarnótt í Hörpu. Fram koma fiðluleikarinn Herdís Mjöll Guðmundsdóttir og Liam Kaplan píanóleikari en bæði koma fram í glæsilegri tónleikaröð Kammermúsíkklúbbsins veturinn 2025 – 2026. 

Tónleikarnir á Menningarnótt fara fram í Norðurljósum og vara í rúman hálftíma. Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir.


Viðburðahaldari

Harpa

Miðaverð er sem hér segir

A

0 kr.

Dagskrá

laugardagur 23. ágúst - 14:00

Norðurljós

Þessi einstaki og fallegi salur á annarri hæð Hörpu hentar vel fyrir tónleika, ráðstefnur, sýningar, árshátíðir og hvers kyns mannamót. Norðurljós er hin fullkomna umgjörð og býður upp á fjölbreytta notkunarmöguleika.

a large auditorium filled with rows of chairs and purple lights .

Næstu viðburðir í Norðurljósum