Heim­sókn í Hörpu

Njótið þess að koma í Hörpu. Vinsamlegast gefið ykkur nægan tíma, hvort sem þið komið fótgangandi, notið almenningssamgöngur, eða þurfið að leggja bíl eða hjóli. Allt tekur sinn tíma, hvort sem þið þurfið að ná í miða eða gæða ykkur á veitingum eða drykk fyrir viðburð.

Harpa er einn fjölsóttasti áfangastaður Reykjavíkur og miðstöð mannlífs og menningar í hjarta borgarinnar. Harpa stendur við strandlengjuna og tengist miðbænum með gönguleiðum bæði meðfram gömlu höfninni og um nýjan miðbæjarkjarna meðfram Reykjastræti.

Við mælum með að gestir noti vistvænan ferðamáta þegar ferðast er til og frá Hörpu en hjólastandar eru bæði á austurhlið hússins og í bílakjallara.

Harpa er aðeins í nokkra mínútna göngufjarlægð frá Lækjartorgi sem er ein helsta miðstöð almenningssamgangna í borginni. Á höfuðborgarsvæðinu aka flestar leiðir Strætó á 15 mínútna fresti en utan annatíma á 30 mínútna fresti. Hér má nálgast upplýsingar um komur og brottfarir strætisvagna við Hörpu.

Algengar spurningar

Tengt efni

Skoðunarferð um Hörpu

Skoðunarferð um Hörpu

Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Hringátta

Hringátta

Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Bílastæði

Bílastæði

Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Fatahengi

Fatahengi

Nánari upplýsngar
Nánari upplýsngar
Nánari upplýsngar
Nánari upplýsngar
Nánari upplýsngar
Nánari upplýsngar
Nánari upplýsngar
Nánari upplýsngar
Nánari upplýsngar
Nánari upplýsngar
Nánari upplýsngar
Nánari upplýsngar
Nánari upplýsngar