20. október 2021

World Geot­hermal Congress 2020 í Hörpu

Ráðstefnan World Geothermal Congress verður haldin í Hörpu dagana 24. – 27. október. Um er að ræða stærstu alþjóðlegu jarðhitaráðstefnu í heimi sem haldin er í fyrsta sinn á Íslandi.

Ráðstefnan World Geothermal Congress verður haldin í Hörpu dagana 24. – 27. október. Um er að ræða stærstu alþjóðlegu jarðhitaráðstefnu í heimi sem haldin er í fyrsta sinn á Íslandi.

Kynntu þér dagskrána á wgc2020.com

Fréttir

6. desember 2021

Harpa klárar fjórða Græna skrefið

Harpa heldur áfram að vinna í því að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum af starfsemi sinni og hefur nú lokið fjórum af fimm Grænum skrefum.

1. desember 2021

Sóttvarnarráðstafanir

Samkvæmt nýjustu sóttvarnareglum þurfa allir gestir fæddir árið 2015 eða fyrr að framvísa neikvæðu hraðprófi, neikvæðu PCR prófi, eða vottorði um fyrri Covid-19 sýkingu, fyrir alla viðburði í Hörpu.

30. nóvember 2021

Listval opnar í Hörpu

Listval er að koma sér fyrir í fallegu rými við aðalinngang á jarðhæð Hörpu.